Ang Thong (hét áður Muang Wiset Chai Chan) er við Chao Phrava ána. Ang Thong gegndi mikilvægu hlutverki í stríðinu við Burma og í lokaorustunni um Ayutthaya ("Orustan við Bang Rachan").
Síðar var Muang Wiset Chai Chan fært á nýjan stað á vinstri bakka árinnar og nefnt Ang Thong.
Ang Thong er skipt í 7 sýslur (Thai: Amphoe) ; Angthong, Wiset Chai Chan, Chaiyo, Pho Thong, Sawaengha, Pa Mok og Samko.
Áhugaverðir staðir:
Angthong Worawihan klaustrið.
Nálægt ráðhúsinu í Ang Thong
Tonson Klaustrið.
Stendur vestan megin við Chao Phraya ána í Ang Thong á móts við tækniskólann.
Ratchapaksi klaustrið
Stendur vestan megin við Chao Ph raya ána, u.þ.b. 4 km. frá Ang Thong borg.
Áhugaverðar hátíðir:
Uppskeruhátíðin. Haldin seint í febrúar og stendur í 5 daga.
Staðsetning: Fyrir framan ráðhús Ang Thong
Menningartengdar sýningar, handverk heimamanna, fegurðarsamkeppni, íþróttakeppni bænda o.fl o.fl.
Kappróður Amphoe Pho Thong. Haldin í október og stendur í 1 dag.
Staðsetning: Á Noi ánni fyrir framan Phogrip klaustrið. Keppnisbrautin er 600 metrar.
Þekkt lið hvaðanæva úr Thailandi taka þátt
í þessari keppni.
Kappróður Amphoe Chaiyo. Haldin í október og stendur í 2 daga.
Staðsetning: Á Chaiyo Phraya ánni fyrir framan Chaiyo Worawihan klaustrið.
Stærsta hátíðin í héraðinu.
Sönghátíðin í Amphoe Chai Chan.
Staðsetning: Við Ban Lakkeo klaustrið í Amphoe Chai Chan.
Vegalegdir til nokkurra nærliggjandi borga frá miðbæ Ang Thong